Á fimmtudaginn, frá kl. 16 til 17, býður Nýsköpunarsetrið í Búðardal til kynningarviðburðar. þemað:
Alexander Schepsky, nýr framkvæmdastjóri Gleipnis, samráðsvettvangs Vesturlands um nýsköpun í landbúnaði, matvælaframleiðslu, sjálfbærni og loftlagsmálum, kynnir starfsemina.
Árni Alvar Arason kynnir drög verkefnisins Skoravíkur ehf., sem fékk styrk úr frumkvæðissjóði Dala-Auðs.
Christian Schappeit, eigandi FarmlyPlace í Berlín, kynnir matvælaræktun í stýrðum ræktunarrýmum.
Hlökkum til að sjá ykkur!